13 - GRAPHIC ARTS- Dráttlist
Collection by LIME VMA
VERKEFINI : 2D MYNDIR : HVERS KONAR EFNI , ÁHÖLDUM , TÆKNI ÞEKKIR ÞÚ TIL ÞESS AÐ GERA 2VÍDDar MYNDir ?skrifaðu niður allt sem þú þekkir -------Teikning , málverk, ljósmyndun(sjá sér´folder´) og grafík = (=SVARTlist) ---- TEIKNAÐU: STEINSKRIFT og FÓTALETUR
ALONGTIMEALONE
I can never come up with what to say so here are some words that I love from Leonard Cohen:ring the bells that still can ringforget your perfect offering- there is a crack in everything that's how the light gets in ~leonard...
One Dot At A Time, Lichtenstein Made Art Pop
Roy Lichtenstein is best known for his dotted, angst-filled comics featuring beautiful ladies in distress. But a major retrospective at the National Gallery shows that the painter found inspiration beyond the comic-book world; he also paid his respects to the masters — Picasso, Monet and more.
RedShelf | Buy, sell and read - digital books, textbooks, documents & more.
Buy, sell and read - eBooks, textbooks, academic materials, magazines, documents and other digital content on RedShelf, the HTML5 cloud reader and marketplace.
Mona Lisa Postcard
Create your own vacation-worthy postcard! Any view you’ve seen, any monument you’ve fallen in love with, can all be added to your postcard with our personalization tool. Dimensions: 4.25" x 5.6"; qualified USPS postcard size High quality, full-color, full-bleed printing on both sides Available in a semi-gloss or matte finish The most popular paper choice, Matte’s eggshell texture is soft to the touch with a smooth finish that provides the perfect backdrop for your chosen designs. …
Tempera
Madonna and Child by Duccio,TEMPERA and gold on wood, 1284, Siena
Acrylic paint
AKRÝL MÁLNING Akrýl málning var fyrst framleidd um 1880 af Otto Rohm. Um 1950 var búið að þróa akrýl málningu það mikið að hún var framleidd sem sérstök málning fyrir listamenn. Eiginleikar þessarar tegundar málningar eru sér í lagi þeir að hún þornar mun hraðar en olíumálning. Það er auðvelt að blanda henni við önnur efni og hægt að nota hana t.d. sem lím. Akrýl málning gefur því jafnvel fleiri möguleika á tilraunum í listinni en olían.
MONOPRINTING / EINÞRYKK er grafík aðferð þar sem ólíkt öðrum aðferðum er ekki hægt að gera mörg eintök af sömu mynd. Það eru til margar tegundir af einþrykki t.d. trérist, æting og lithography
Homeschooljournal.net
Find Cash Advance, Debt Consolidation and more at Homeschooljournal.net. Get the best of Insurance or Free Credit Report, browse our section on Cell Phones or learn about Life Insurance. Homeschooljournal.net is the site for Cash Advance.
Saga OLÍUMÁLNINGar nær allt aftur til 12. aldar þó að yfirleitt sé talað um að hún hafi komið fram á endurreisnartímanum. Oftast er talað um Jan van Eyck sem þann sem notaði olíumálningu fyrst.
Christian Holstad - Artist
Artist at Contemporary art gallery in London.
The egg tempera cheatsheet
This isn't a lesson in how to prepare or use egg tempera, nor a history of the medium. This is a cheatsheet to refresh your memory after you've tried egg tempera a couple of times, maybe in a class with...
WOODCUT (TRÉRISTA) er grafísk aðferð sem þróaðist um 1400. Trérista er þegar mynd er skorin í viðarflöt, tildæmis viðarplötu og bleki er svo hellt í raufirnar þegar myndin er tilbúin, jafnvel í mismunandi litum. Pappír er undir lokin settur yfir myndina og myndinni þrykkt á pappírinn með pressu eða þunga og myndin prentast í kjölfarið negatíf yfir á pappírinn. Terror from the Skies - Albrecht Dürer Woodcut (trérista) Kristófer